Fara í efni

Framkvæmdir á Seyðisfirði

Málsnúmer 202209046

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Seyðisfjarðar - 26. fundur - 12.09.2022

Hugrún Hjálmarsdóttir kemur inn á fundinn og fer yfir núverandi framkvæmdir og þær sem framundan eru á Seyðisfirði

Heimastjórn þakkar Hugrúnu fyrir komuna og greinargóða yfirferð varðandi framkvæmdir á Seyðisfirði.

Gestir

  • Hugrún Hjálmarsdóttir - mæting: 14:00
Getum við bætt efni þessarar síðu?