Fara í efni

Beiðni um skólaakstur

Málsnúmer 202209126

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 53. fundur - 18.10.2022

Fjölskylduráð hafnar fyrirliggjandi beiðni og vísar til fyrri bókunar Fjölskylduráðs frá 29. mars 2022.

Samþykkt með handauppréttingu en einn sat hjá (JHÞ).

Fjölskylduráð Múlaþings - 127. fundur - 04.03.2025

Fyrir liggur erindi frá Kraka Ásmundarsyni og Birnu Þórðardóttur, dagsett 29. jan. 2025. Í erindinu er óskað eftir skólaakstri fyrir börnin þeirra í Fellaskóla.
Málið áfram í vinnslu.

Gestir

  • Aron Thorarensen
Getum við bætt efni þessarar síðu?