Fara í efni

Efling námstækifæra í ME og Múlaþingi

Málsnúmer 202209189

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 61. fundur - 27.09.2022

Inn á fundinn komu fulltrúar Menntaskólans á Egilsstöðum, þau Árni Ólason og Bergþóra Arnórsdóttir og fóru yfir stöðu og þróun námstækifæra í Múlaþingi er tengist möguleikum skólans til að bjóða upp á iðn-og verknám.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings þakkar fulltrúum Menntaskólans á Egilsstöðum áhugaverða kynningu og lýsir yfir stuðningi við þær áherslur er fyrirhugað er að vinna samkvæmt.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Gestir

  • Árni Ólason og Bergþóra Arnórsdóttir - mæting: 11:35
Getum við bætt efni þessarar síðu?