Fara í efni

Húsnæði lögreglu á Seyðisfirði

Málsnúmer 202210010

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Seyðisfjarðar - 27. fundur - 10.10.2022

Lagt fram til kynningar. Heimastjórn telur mikilvægt að niðurstaða komist í málið og hvetur sveitarstjórn til þess að beita sér sérstaklega fyrir framvindu þess.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Sveitarstjórn Múlaþings - 29. fundur - 09.11.2022

Fyrir liggur bókun frá fundi heimastjórnar Seyðisfjarðar, dags. 10.10.2022, þar sem sveitarstjórn er hvött til að beita sér fyrir framvindu þess að framtíðarlausn finnist varðandi húsnæðismál lögreglu á Seyðisfirði. Sveitarstjóri gerði jafnframt grein fyrir stöðu þeirrar vinnu sem í gangi er varðandi þetta mál.

Til máls tóku: Björn Ingimarsson, Hildur Þórisdóttir, Ívar Karl Hafliðason og Þröstur Jónsson

Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?