Fara í efni

Barnvænt samfélag, fulltrúar

Málsnúmer 202210036

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Múlaþings - 28. fundur - 11.10.2022

Fyrir liggur að velja tvo fulltrúa, einn úr meirihluta og annan úr minnihluta, í stýrihóp Barnvæns sveitarfélags.

Til máls tóku: Þröstur Jónsson og Guðný Lára Guðrúnardóttir

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Í samræmi við samkomulag á milli sveitarfélagsins Múlaþings, mennta- og barnamálaráðuneytisins og UNICEF á Íslandi um framkvæmd verkefnisins Barnvæn sveitarfélög, er undirritað var 11. mars 2022, samþykkir sveitarstjórn Múlaþings að fulltrúar meiri- og minnihluta í stýrihóp Barnvæns sveitarfélags verði:

Fulltrúi meirihluta: Guðný Lára Guðrúnardóttir
Fulltrúi minnihluta: Þröstur Jónsson

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?