Fara í efni

Gjaldskrár í líkamsræktarstöðvar Múlaþings

Málsnúmer 202211178

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 57. fundur - 29.11.2022

Fyrir fjölskylduráði liggur erindi frá Svövu Lárusdóttur, sem barst í tölvupósti 22. nóvember 2022, þar sem óskað er eftir því að gjaldskrá íþróttamannvirkja Múlaþings verði endurskoðuð fyrir 18 ára og yngri.

Fjölskylduráð þakkar fyrir erindið en telur ekki fært að verða við því að sinni.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?