Fara í efni

Ljós í endurvarpsmastri á Eiðum

Málsnúmer 202212004

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 29. fundur - 08.12.2022

Fram fór umræða um ljósagang frá langbylgjumastri á Eiðum og þau óþægindi sem íbúum á Eiðum og nágrenni stafar af honum.
Heimastjórn fagnar því að fyrirhugaður er fundur sveitarstjóra og útvarpsstjóra um málið.

Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?