Fara í efni

Samningur vegna rekstrarstyrks til Tækniminjasafns Austurlands 2023

Málsnúmer 202301047

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 72. fundur - 24.01.2023

Fyrir liggja drög að samningi vegna rekstrarstyrks til Tækniminjasafns Austurlands fyrir árið 2023 til samþykktar. Verkefnastjóri menningarmála kom inn á fundinn undir þessum lið.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings samþykkir fyrirliggjandi drög að samningi vegna rekstrarstyrks til Tækniminjasafns Austurlands fyrir árið 2023 enda í samræmi við samþykkta fjárhagsáætlun sveitarfélagsins fyrir árið 2023. Sveitarstjóra falið að undirrita samninginn fyrir hönd sveitarfélagsins.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Gestir

  • Heiðdís Hólm Guðmundsdóttir - mæting: 10:45
Getum við bætt efni þessarar síðu?