Fara í efni

Erindi til sveitarstjórnar vegna ágangs búfjár - minnisblað sambandsins

Málsnúmer 202302048

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 76. fundur - 13.02.2023

Lagt er fram til kynningar minnisblað, dagsett 3. febrúar 2023, frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga um ágang búfjár á eignarlönd.

Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?