Fara í efni

Innsent erindi - Varða ofan við Löngubúð

Málsnúmer 202302091

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Djúpavogs - 35. fundur - 09.03.2023

Fyrir fundinum liggur erindi frá Ólafa Áka Ragnarssyni um gerð vörðu á steyptum stöpli ofan við Löngubúð.

Heimastjórn lýst vel á hugmyndina, þakkar Ólafi Áka fyrir frumkvæðið og vísar málinu áfram til frekari vinnslu í samstarfi við umhverfis- og framkvæmdastjóra. Starfsmanni falið að fylgja málinu eftir.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?