Fara í efni

Útstöðva- og notendaþjónusta, viðauki við samning við Þekkingu

Málsnúmer 202302139

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 76. fundur - 28.02.2023

Óðinn Gunnar Óðinsson, skrifstofustjóri Múlaþings, fór yfir og gerði grein fyrir viðauka um útstöðva- og notendaþjónustu við samning við Þekkingu.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings samþykkir að gerður verði við Þekkingu viðauki við samning um hýsingu og rekstur fyrir Múlaþing og felur skrifstofustjóra framkvæmd málsins.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.

Gestir

  • Óðinn Gunnar Óðinsson - mæting: 09:40
Getum við bætt efni þessarar síðu?