Fara í efni

Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um breytingu á hafnalögum, nr. 612003, 712. mál

Málsnúmer 202302165

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 78. fundur - 27.02.2023

Fyrir umhverfis- og framkvæmdaráði liggur umsagnarbeiðni frá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis um frumvarp til laga um breytingu á hafnalögum, nr. 61/2003, 712. mál. Umsögnum skal skilað eigi síðar en 9. mars næstkomandi.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð telur ekki tilefni til þess að gera athugasemd að svo stöddu en hvetur alla áhugasama til að koma athugasemdum á framfæri í samráðsgátt stjórnvalda.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?