Fara í efni

Samráðsgátt. Mótun á stefnu og aðgerðaráætlun á málefnasviði sveitarfélaga

Málsnúmer 202303153

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 80. fundur - 28.03.2023

Fyrir liggja í samráðsgátt stjórnvalda til kynningar hvítbók með drögum að stefnu og aðgerðaráætlun á málefnasviði sveitarfélaganna sem hefur m.a. að geyma aðgerðir á sviði fjármála, þjónustu, sjálfbærni, stafrænnar umbreytingar og lýðræði.

Lagt fram til kynningar
Getum við bætt efni þessarar síðu?