Fara í efni

Umsagnarbeiðni um stöðuleyfi, Austurvegur 4, fyrir framan Herðubreið.

Málsnúmer 202304130

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Seyðisfjarðar - 34. fundur - 04.05.2023

Fyrir fundinum lá umsagnarbeiðni frá umhverfis- og framkvæmdasviði um umsókn frá Martin Fábry um stöðuleyfi fyrir matarvagn á planinu við félagsheimilið Herðubreið, Austurvegi 4.

Heimastjórnin á á Seyðisfirði gerir ekki athugasemdir við að veitt verði stöðuleyfi fyrir matarvagn á planinu við Herðubreið en felur starfsmanni að koma ábendingum í samræmi við umræður á fundinum til byggingafulltrúa.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?