Fara í efni

Leigusamningur á rými í menningarhúsi Fljótsdalshéraðs

Málsnúmer 202304187

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 83. fundur - 02.05.2023

Fyrir liggja drög að samkomulagi um lok leigusamnings og samkomulags varðandi leigu á rými í menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings samþykkir fyrirliggjandi drög með breytingum í samræmi við umræður á fundinum og felur sveitarstjóra að undirrita samkomulag um lok leigusamnings og samkomulags varðandi leigu Landsvirkjunar á rými í menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs fyrir hönd sveitarfélagsins.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?