Fara í efni

Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða (veiðistjórn grásleppu), 976. mál.

Málsnúmer 202305001

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Borgarfjarðar - 35. fundur - 04.05.2023

Fyrir liggur umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða (veiðistjórn grásleppu), 976. mál frá Atvinnuveganefnd Alþingis.

Burtséð frá afstöðu til kvótasetningar grásleppu er ljóst að margt gagnrýnivert má finna í frumvarpinu. Heimastjórn felur starfsmanni að vinna umsögn í samstarfi við heimastjórnarfólk í samræmi við umræður á fundinum.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
Fylgiskjöl:

Heimastjórn Djúpavogs - 37. fundur - 04.05.2023

Fyrir fundinum lá umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða (veiðistjórn grásleppu), 976. mál.

Lagt fram til kynningar.
Fylgiskjöl:

Heimastjórn Seyðisfjarðar - 34. fundur - 04.05.2023

Fyrir fundinum liggur umsagnarbeiðnu um frumvarp til laga um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða (veiðistjórn grásleppu), 976. mál.

Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?