Fara í efni

Girðingar í dreifbýli og viðhald þeirra

Málsnúmer 202305086

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 36. fundur - 08.06.2023

Fyrir liggja minnispunktar um girðingar í dreifbýli og viðhald þeirra frá samtalsfundum sem heimastjórn Fljótsdalshéraðs hélt með íbúum í apríl og maí síðast liðnum.

Málinu frestað til næsta fundar.

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 37. fundur - 06.07.2023

Fyrir liggja minnispunktar um girðingar í dreifýli og viðhald þeirra frá samtalsfundum sem heimastjórn Fljótsdalshéraðs hélt með íbúum í apríl og maí síðast liðnum.

Á fundinn undir þessum lið mætti Margrét Ólöf Sveinsdóttir, verkefnastjóri umhverfismála sem fór yfir málefni girðinga í dreifbýli. Í máli hennar kom fram að nú er unnið að viðgerð á sauðfjárveikivarnargirðingu sem liggur úr Reyðarfirði um Sandfell yfir á Hérað. En girðingar sem þessar eru á vegum Matvælastofnunar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?