Fara í efni

Umsagnarbeiðni um breytingu á aðalskipulagi Fjarðabyggðar, skógræktar- og landgræðslusvæði

Málsnúmer 202305206

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 85. fundur - 22.05.2023

Fyrir umhverfis- og framkvæmdaráði liggur umsagnarbeiðni við skipulags- og matslýsingu, auk vinnslutillögu, fyrir breytingu á Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2020-2040 vegna skógræktar. Umsagnarfrestur er til 1. júni 2023.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð gerir ekki athugasemd við fyrirliggjandi skipulagstillögu.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?