Fara í efni

Rafskútuleiga á Seyðisfirði

Málsnúmer 202306020

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Seyðisfjarðar - 35. fundur - 08.06.2023

Fyrir fundinum liggur beiðni frá Hopp Austurland ehf. um að fá leyfi frá heimastjórn Seyðisfjarðar fyrir þjónustu Hopp rafskúta á Seyðisfirði.

Heimastjórn fagnar framtakinu og samþykkir að veita Hopp Austurland ehf. leyfi fyrir þjónustu rafskúta á Seyðisfirði í sumar. Heimastjórn felur starfsmanni að ganga frá samningi við Hopp Austurland ehf. með ábendingum í samræmi við umræður á fundinum.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Gestir

  • Sturla Höskuldsson - mæting: 14:00
Getum við bætt efni þessarar síðu?