Fara í efni

Samráðsgátt, Grænbók um skipulagsmál

Málsnúmer 202308039

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 91. fundur - 21.08.2023

Innviðaráðuneytið hefur birt grænbók um skipulagsmál í samráðsgátt stjórnvalda. Grænbók er ætlað að veita upplýsingar um núverandi stöðu landsskipulagsstefnu. Leitast er við að svara því hvernig gildandi landsskipulagsstefna hefur reynst og hverjar eru helstu áskoranir til næstu fimmtán ára. Sett er fram tillaga að framtíðarsýn og drög að áherslum.
Umsagnarfrestur er til 24. ágúst nk.

Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?