Fara í efni

Beiðni um umsögn um geymslustað ökutækjaleigu, Hollywood ehf

Málsnúmer 202308092

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 100. fundur - 21.11.2023

Fyrir liggur beiðni frá Samgöngustofu um umsögn um geymslustað ökutækja auk umsagnar skipulagsfulltrúa Múlaþings.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Þar sem fyrir liggur að umsókn um að reka ökutækjaleigu að Litluskógum 6, 700 Egilsstöðum fellur ekki að gildandi skilmálum aðalskipulags Fljótsdalshéraðs 2008-2028 samþykkir byggðaráð Múlaþings, fyrir hönd sveitarfélagsins, að veita neikvæða umsögn um veitingu starfsleyfis vegna þessa. Skipulagsfulltrúa falið að koma umsögn sveitarfélagsins á framfæri.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?