Fara í efni

Beiðni um skólaakstur

Málsnúmer 202308147

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 79. fundur - 29.08.2023

Fyrir liggur erindi frá Birnu Sólrúnu Andrésdóttur, dagsett 24. ágúst 2023. Í erindinu er óskað eftir skólaakstri frá heimili sem er í dreifbýli að skóla.

Fjölskylduráð samþykkir með vísan til 1. greinar reglna um skólaakstur í grunnskóla nr. 656/2009, beiðni um skólakstur og er fræðslustjóra falið að koma honum á. Horfa þarf til öryggis barna í umferðinni þegar þau ferðast á milli skóla og heimilis.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?