Fara í efni

Lifrænt sorp, fyrirspurn

Málsnúmer 202308156

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 95. fundur - 25.09.2023

Fyrir umhverfis- og framkvæmdaráði liggur erindi frá Philip Vogler, dagsett 27. ágúst 2023, þar sem lagðar eru fram hugmyndir um hvernig sveitarfélagið geti hvatt íbúa til heimajarðgerðar.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð þakkar erindið og hefur það í huga þegar farið verður í heildarútboð á sorphirðu.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?