Fara í efni

Ályktun. Skógarreitir og græn svæði innan byggðar

Málsnúmer 202309117

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 95. fundur - 25.09.2023

Fyrir umhverfis- og framkvæmdaráði liggur ályktun frá Skógræktarfélagi Íslands sem samþykkt var á aðalfundi félagsins í byrjun september. Sveitarfélög eru þar hvatt til að "huga sérstaklega að verndun og varðveislu skógarreita, trjálunda og grænna svæða innan byggðar og í næsta nágrenni."

Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?