Fara í efni

Innsent erindi, Rampar við opinberar byggingar

Málsnúmer 202309200

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 96. fundur - 02.10.2023

Fyrir umhverfis- og framkvæmdaráði liggur erindi frá framkvæmdastjóra verkefnisins Römpum upp Ísland þar sem Múlaþingi er boðið að taka þátt í verkefninu með það að markmiði að bæta aðgengi að opinberum byggingum í sveitarfélaginu.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð tekur jákvætt í erindið og felur framkvæmda- og umhverfismálastjóra að vinna málið áfram með samráðshópi um málefni fatlaðs fólks.

Samþykkt samhljóða.


Getum við bætt efni þessarar síðu?