Fara í efni

Aðalfundur HAUST 2023

Málsnúmer 202310210

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 99. fundur - 07.11.2023

Fyrir liggur boðun til aðalfundar Heilbrigðiseftirlits Austurlands sem haldinn verður á Reyðarfirði 7. nóvember kl. 14:00.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings samþykkir að Helgi Hlynur Ásgrímsson og Jónína Brynjólfsdóttir sitji aðalfund Heilbrigðiseftirlits Austurlands fyrir hönd sveitarfélagsins og fari með atkvæði fyrir hönd Múlaþings.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.

Byggðaráð Múlaþings - 100. fundur - 21.11.2023

Fyrir liggur fundargerð aðalfundar Heilbrigðiseftirlits Austurlands bs., dags. 07.11.2023.

Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?