Fara í efni

Þjónusta Íslandspósts

Málsnúmer 202401070

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Múlaþings - 44. fundur - 17.01.2024

Til umræðu er skerðing á þjónustu Íslandspósts.

Til máls tóku: Jónína Brynjólfsdóttir, Berglind Harpa Svavarsdóttir, Ívar Karl Hafliðason, Ásrún Mjöll Stefánsdóttir, Eyþór Stefánsson, Vilhjálmur Jónsson, Ívar Karl Hafliðason og Þröstur Jónsson.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Sveitarstjórn Múlaþings harmar þá ákvörðun Íslandspósts að hætta dreifingu fjölpóst á landsbyggðinni og hvetur til þess að ákvörðunin verði endurskoðuð.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?