Fara í efni

Samráðsgátt. Áform um breytingu á lögum nr. 491997 um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum

Málsnúmer 202401072

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 105. fundur - 22.01.2024

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið kynnir til umsagnar í samráðsgátt áform um breytingu á lögum nr. 49/1997 um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum.
Samráðsfrestur er til og með 26. janúar næstkomandi.

Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð Múlaþings - 164. fundur - 16.09.2025

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið kynnir til umsagnar í samráðsgátt áform um breytingu á lögum nr. 49/1997 um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum. Samráðsfrestur er til og með 19.sept næstkomandi.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð felur sveitarstjóra að skila inn umsögn í samræmi við fyrirliggjandi minnisblað.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?