Fara í efni

Bréf Fuglaverndar til heimastjórnar

Málsnúmer 202403024

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Borgarfjarðar - 45. fundur - 07.03.2024

Fyrir liggja bréf frá Fuglavernd, annars vegar um fyrirkomulag sjálfboðavinnu af þeirra hálfu í sumar þar sem óskað er liðsinnis sveitarfélagsins og hins vegar um komu stjórnar til Borgarfjarðar í apríl og ósk um fund með heimastjórn.

Heimastjórn tekur vel í bæði erindin og felur starfsmanni að vinna að því hvernig koma megi til móts við samtökin.

Heimastjórn stefnir á að funda með stjórn Fuglaverndar föstudaginn 26. apríl á Borgarfirði.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?