Fara í efni

Sumarlokun skrifstofa Múlaþings 2024

Málsnúmer 202403121

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 111. fundur - 19.03.2024

Fyrir liggur minnisblað frá skrifstofustjóra Múlaþings varðandi sumarlokun skrifstofa sveitarfélagsins.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð leggur til við sveitarstjórn að sumarlokun skrifstofa sveitarfélagsins á Borgarfirði, Seyðisfirði og Djúpavogi verði frá og með mánudeginum 8. júlí og til og með föstudeginum 2. ágúst. Skrifstofa sveitarfélagsins á Egilsstöðum verði lokuð frá og með mánudeginum 22. júlí og til og með föstudeginum 2. ágúst.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.

Sveitarstjórn Múlaþings - 47. fundur - 10.04.2024

Fyrir liggur bókun frá fundi byggðaráðs, dags. 19.03.2024, varðandi sumarlokun skrifstofa Múlaþings 2024.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu byggðaráð samþykkir sveitarstjórn Múlaþings að sumarlokun skrifstofa sveitarfélagsins á Borgarfirði, Seyðisfirði og Djúpavogi verði frá og með mánudeginum 8.júlí og til og með föstudeginum 2. ágúst. Skrifstofa sveitarfélagsins á Egilsstöðum verði lokuð frá og með mánudeginum 22.júlí og til og með föstudeginum 2. ágúst.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?