Fara í efni

Umsókn um afnot af landi fyrir matjurtaræktun, Langitangi

Málsnúmer 202405008

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 116. fundur - 06.05.2024

Fyrir umhverfis- og framkvæmdaráði liggur erindi frá HEIMA, menningaresidensíu á Seyðisfirði, þar sem óskað er eftir afnotum af landi við Langatanga undir matjurtaræktun.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir fyrirliggjandi erindi. Svæðinu verði skilað í sama ástandi og það er nú í, eða samkvæmt samkomulagi, þegar eftir því verður óskað.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?