Fara í efni

Forvarnar- og fræðsluáætlun Múlaþings

Málsnúmer 202409133

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 112. fundur - 24.09.2024

Þóra Björnsdóttir, verkefnastjóri frístunda og forvarna, kynnti drög að forvarnaráætlun barna og ungmenna í Múlaþingi.

Lagt fram til kynningar.

Ungmennaráð Múlaþings - 42. fundur - 27.10.2025

Drög að fræðsluáætlun kynnt ungmennaráði.
Ungmennaráð leggur til að bæta inn fræðslu um sjálfsstyrkingu, sjálfsskaða og sjálfsvígshugsanir þannig að það sé ekki feimnismál að ræða um það. Einnig hvernig hægt er að bregðast við áföllum, hvernig krakkar geta brugðist við ef einhver leitar til þeirra þannig að fræðslan sem eigi sér stað nái til allra aldurshópa og þau geti nýtt hana.
Getum við bætt efni þessarar síðu?