Fara í efni

Starfsemi Sláturhússins og framtíðarsýn

Málsnúmer 202410146

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 133. fundur - 05.11.2024

Inn á fundinn undir þessum lið tengdist Ragnhildur Ásvaldsdóttir, forstöðumaður Sláturhússins Menningarmiðstöðvar, og kynnti þá starfsemi sem hefur farið fram í Sláturhúsinu og framtíðarhugmyndir.

Lagt fram til kynningar.

Gestir

  • Ragnhildur Ásvaldsdóttir - mæting: 09:25

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 58. fundur - 08.05.2025

Farið í heimasókn í Sláturhúsið menningarmiðstöð þar sem Ragnhildur Ásvaldsdóttir, forstöðumaður, kynnir starfsemina, aðstöðuna og framtíðarsýn.
Eftirfarandi tillaga lögð fram.
Ragnhildi og Árna Pálssyni, forstöðumanni Vegahússins, þökkuð kynningin á starfseminni og aðstöðunni í húsinu.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?