Fara í efni

Erindi frá sveitarstjornarbekknum, húsnæði í Selbrún

Málsnúmer 202501007

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 122. fundur - 21.01.2025

Fyrir fundinum liggur erindi frá sveitarstjórnarbekknum þann 14.12.2024 frá Margréti Ingu Guðmundsdóttur vegna húsnæðis í Selbrún. Erindinu hefur þegar verið komið á framfæri til Brákar sem er húseigandi.
Fjölskylduráð þakkar Margréti Ingu Guðmundsdóttur fyrirspurnina frá sveitarstjórnarbekknum þann 14. desember síðastliðinn vegna húsnæðis að Selbrún. Erindinu verður komið til Brákar íbúðafélags. Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?