Fara í efni

Beiðni um þáttöku í rannsókn á áhættuþáttum sjálfsvíga á Íslandi á árunum 2000-2022

Málsnúmer 202501159

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 122. fundur - 21.01.2025

Fyrir fundi fjölskylduráðs liggur til kynningar erindi er varðar beiðni til barnaverndarþjónustu um þátttöku í rannsókn á vegum Embættis landlæknis.
Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?