Fara í efni

Erindi, Þorrablótsnefnd Seyðisfjarðar

Málsnúmer 202501192

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 123. fundur - 28.01.2025

Fyrir liggur erindi frá Ólafi Erni Péturssyni og Brynhildi Bertu Garðarsdóttur, dagsett 22. janúar 2025, fyrir hönd þorrablótsnefndar Seyðisfjarðar. Í erindinu er óskað eftir að leiga á íþróttasal fyrir þorrablót á Seyðisfirði verði felld niður.
Fjölskylduráð þakkar þorrablótsnefnd Seyðisfjarðar fyrir erindið en hafnar því og er starfsmanni falið að svara erindinu í samræmi við umræður á fundinum.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?