Fara í efni

Samráðsgátt. Tillaga til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár 2025 2029

Málsnúmer 202502033

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 55. fundur - 06.02.2025

Fyrir liggur til umsagnar í Samráðsgátt, frá umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu, tillaga til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár 2025-2029.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Heimastjórn Fljótsdalshéraðs gerir ekki athugasemd við fyrirliggjandi tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár 2025-2029.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?