Fara í efni

Landbótasjóður 2025

Málsnúmer 202502034

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 57. fundur - 08.04.2025

Fyrir liggur til kynningar ársreikningur Landbótasjóðs Norður-Héraðs fyrir 2024. Einnig liggja fyrir fundargerðir stjórnar frá 14.2.2025 og aðalfundar sem haldinn var 5.2.2025.
Á fundinn undir þessum lið mætti Þorvaldur Hjarðar, formaður stjórnar Landbótasjóðs.
Eftirfarandi bókun gerð:
Þorvaldi þökkuð góð yfirferð yfir ársreikninginn og störf Landbótasjóðs.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?