Fara í efni

Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga 2025

Málsnúmer 202502092

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 144. fundur - 25.02.2025

Fyrir liggur boð frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga á XL. landsþing Sambandsins sem fram fer á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 20. mars. Til þingsins er boðið kjörnum landsþingsfulltrúum sem jafnframt hafa atkvæðisrétt.

Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?