Fara í efni

Þátttaka í bakhóp

Málsnúmer 202504198

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 151. fundur - 29.04.2025

Fyrir liggur beiðni frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga þar sem óskað er eftir áhugasömum um þátttöku í bakhóp til ráðgjafar og stuðnings við framkvæmd verkefnis sem miðar að því að efla öryggi kjörinna fulltrúa í sveitarstjórnum.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings beinir því til áhugasamra kjörinna fulltrúa að bjóða sig fram í bakhóp Sambands íslenskra sveitarfélaga sem hefur það markmið að efla öryggi kjörinna fulltrúa í sveitastjórnum.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?