Fara í efni

Deiliskipulagsbreyting, Egilsstaðir, Ferjukíll 4 og 6

Málsnúmer 202504210

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 150. fundur - 19.05.2025

Skipulagsfulltrúi situr fundinn undir þessum lið.
Fyrir liggur tillaga að óverulegri breytingu á deiliskipulagi Egilsstaðaflugvallar vegna sameiningu lóða við Ferjukíl 4 og 6. Tillagan er unnin af Faglausnum fyrir hönd lóðarhafa.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir fyrirliggjandi skipulagstillögu óverulegrar breytingar á deiliskipulagi Egilsstaðaflugvallar í samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Jafnframt samþykkir ráðið, með vísan til gr. 5.9.3. í skipulagsreglugerð, að falla frá grenndarkynningu breytinganna.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?