Fara í efni

Styrkumsókn til að gera upp Austurleiðarrútu fyrir Skógasafn

Málsnúmer 202504271

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 154. fundur - 27.05.2025

Fyrir liggur styrkbeiðni frá Rótarýklúbbi Rangæinga til að gera upp fyrstu rútu Austurleiðar hf. sem gera á að safngrip á Samgöngusafn Skógasafns. Um er að ræða samfélagsverkefni í tilefni 60 ára afmæli Austurleiðar.
Eftirfarandi bókun lögð fram:
Byggðaráð þakkar fyrir erindið en með vísan í gildandi fjárhagsáætlun þá er ekki rými til að verða við beiðninni. Sveitarstjóra falið að svara erindinu.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?