Fara í efni

Umsókn um stofnun lóðar Lækjarból

Málsnúmer 202505170

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 150. fundur - 19.05.2025

Skipulagsfulltrúi situr fundinn undir þessum lið.
Fyrir liggur umsókn um stofnun lóðar úr landi Eyjólfsstaða (L159104) sem fær heitið Lækjarból og verður 7.002,5 m2 að stærð.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir fyrirliggjandi umsókn og felur skipulagsfulltrúa að vinna málið áfram.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?