Fara í efni

Samráðsgátt. Áform um endurskoðun laga um tekjustofna sveitarfélaga (skattlagning orkumannvirkja)

Málsnúmer 202505171

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 154. fundur - 27.05.2025

Í samráðsgátt liggur til umsagna áform um endurskoðun laga um tekjustofna sveitarfélaga (skattlagning orkumannvirkja) Umsagnafrestur er til og með 09.06.2025.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Sveitarstjóra falið að vinna að umsögn byggðaráðs um málið og leggja fram drög að umsögn á næsta fundi.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.


Byggðaráð Múlaþings - 155. fundur - 03.06.2025

Í samráðsgátt liggur til umsagna áform um endurskoðun laga um tekjustofna sveitarfélaga (skattlagning orkumannvirkja). Inn á fundinn undir þessum lið kom Jónína Brynjólfsdóttir forseti sveitarstjórnar og stjórnarmaður í Samtökum orkusveitarfélaga.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð felur sveitarstjóra að senda inn umsögn fyrir hönd sveitarfélagsins samkvæmt umræðu á fundinum.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.

Gestir

  • Jónína Brynjólfsdóttir

Byggðaráð Múlaþings - 156. fundur - 18.06.2025

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð felur sveitarstjóra að senda inn umsögn fyrir hönd sveitarfélagsins samkvæmt umræðu á fundinum.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?