Fara í efni

Starfsáætlanir grunnskóla skólaárið 2025-2026

Málsnúmer 202505241

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 134. fundur - 03.06.2025

Fyrir liggja til samþykktar starfsáætlanir grunnskóla Múlaþings vegna skólaársins 2025-2026.
Skólastjórar grunnskólanna mættu á fundinn og kynntu starfsáætlanir fyrir skólaárið 2025-2026.

Fjölskylduráð þakkar fyrir greinargóða kynningu og samþykkir áætlanirnar samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?