Fara í efni

Gjaldskrá fyrir hafnir Múlaþings

Málsnúmer 202505268

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 152. fundur - 02.06.2025

Hafnarstjóri og verkefnastjóri á stjórnsýslusviði sitja fundinn undir þessum lið.
Fyrir liggja drög að breytingu á gjaldskrá hafna Múlaþings.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir fyrirliggjandi drög að breytingum á gjaldskrá og vísar henni til staðfestingar hjá sveitarstjórn.

Samþykkt samhljóða.

Sveitarstjórn Múlaþings - 59. fundur - 11.06.2025

Fyrir liggur bókun frá fundi umhverfis- og framkvæmdaráðs þann 02.06.2025 um breytingu á gjaldskrá Hafna Múlaþings.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Sveitarstjórn Múlaþings samþykkir fyrirliggjandi gjaldskrá fyrir hafnir Múlaþings. Skrifstofustjóra falið að sjá til þess að gjaldskráin verði birt á heimasíðu sveitarfélagsins.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?