Fara í efni

Innsent erindi, höfnun í vinnuskólann Egilsstöðum

Málsnúmer 202505288

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 152. fundur - 02.06.2025

Fyrir liggur erindi frá Jóhönnu Björk Magnúsdóttur og Hafþóri Atla Rúnarssyni, dags. 28. maí 2025, þar sem óskað er eftir því að umhverfis- og framkvæmdaráð endurskoði ákvörðun sína (frá 17. mars 2025) um að taka ekki á móti umsóknum í vinnuskólann sem berast eftir að frestur rennur út.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð þakkar fyrir erindið en getur ekki orðið við beiðninni.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?