Fara í efni

Umsókn um framkvæmdaleyfi, Ytri-Gautavíkurá, Smávirkjun

Málsnúmer 202506071

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 153. fundur - 16.06.2025

Skipulagsfulltrúi situr fundinn undir þessum lið.
Fyrir liggur umsókn um framkvæmdaleyfi vegna uppsetningar á smávirkjun í Ytri-Gautavíkurá í landi Gautavíkur (L159107) í Berufirði.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir að fela skipulagsfulltrúa að gefa út framkvæmdaleyfi á grundvelli fyrirliggjandi gagna.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?