Fara í efni

Umsagnarbeiðni, Breyting á Aðalskipulagi Vopnafjarðarhrepps 2006-2026, Mál 188/2025

Málsnúmer 202506098

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 168. fundur - 24.11.2025

Verkefnastjóri skipulagsmála situr fundinn undir þessum lið.
Fyrir liggur beiðni um umsögn Múlaþings við breytingu á Aðalskipulagi Vopnafjarðarhrepps 2006-2026, mál 188/2025 í Skipulagsgátt. Breytingin er tilkomin vegna áforma um uppbyggu nýs veiðihúss fyrir Hofsá í landi Einarsstaða.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Á þeirri forsendu að fyrirhuguð breyting varðar ekki hagsmuni Múlaþings gerir umhverfis- og framkvæmdaráð ekki athugasemd við fyrirliggjandi áform.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?