Fara í efni

Hafnagerð og sjóvarnir á samgönguáætlun 2026-2030

Málsnúmer 202506102

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 154. fundur - 23.06.2025

Fyrir liggur erindi frá Vegagerðinni sem sent er í tengslum við undirbúning fyrir tillögu að samgönguáætlun 2026-2030, ásamt drögum að umsóknum Múlaþings um framlag til sjóvarna og hafnarframkvæmda.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir fyrirliggjandi umsóknir og felur hafnarstjóra að koma þeim á framfæri við Vegagerðina.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?